Áskrifendur: 887

Gleymirđu...?

Gleymirđu ađ taka pilluna? Lyfin? Ađ vökva blómin? Pilluáminningin er tilraun til ađ hagnýta Internetiđ og SMS sendingar til ađ minna á reglulega, hversdagslega hluti sem annars gćtu gleymst.

Megináherslan hefur veriđ á getnađarvarnir kvenna; pilluna og hringinn, en hćgt er ađ nýta áminninguna til ađ minna á nánast hvađ sem er annađ líka. Ţjónustan er opin öllum og ókeypis.

Lestu meira um Pilluáminninguna...

Breytingar o.fl.

Viltu breyta tímanum? Fćra pásuna? Skráđu nýja áminningu hvenćr sem er og sú gamla dettur út sjálfkrafa - nema ţú viljir fá margar áminningar á dag. Til ađ fá margar á dag notarđu "smíđa eigin áminningu" kostinn og hakar viđ "Jájá, bćta ţessum bara viđ".

Endurnýjun

Endurnýja ţarf áskrift ađ áminningum minnst tvisvar á ári. Ef ţú hefur fengiđ skilabođ ţess efnis ađ áskriftin ţín sé ađ renna út, ţá geturđu framlengt hana hér fyrir neđan:

    GSM símanúmer:  

Fréttir

2008-05-05

Viđskiptavinir Nova geta nú skráđ sig fyrir Pilluáminningar. Starfsmenn Nova fá bestu ţakkir fyrir veitta ađstođ og almenn liđlegheit. Endilega hafiđ samband ef ţetta virkar ekki sem skyldi - oft leynast gallar í nýjum kóđa og ţví miđur hef ég sjálfur ekkert Nova númer til ađ prófa.

2008-05-02

Einhver vandrćđi eru međ ađ tengjast kerfi Vodafone til ađ senda SMS, en ţau hófust kringum hádegi í gćr. Enn sem komiđ er er óljóst hvađ veldur.
Viđbót 2008-05-05: Tćknimađur Vodafone hafđi samband, veriđ er ađ kanna orsök vandrćđanna; kunnum viđ ţeim bestu ţakkir fyrir ţađ. Vandrćđin leystust annars af sjálfu sér seinnipart föstudags 2. maí.

2008-03-31

Til ađ tryggja skilvirkari SMS sendingar ţurfa nýjir notendur nú ađ taka fram hjá hvađa símfélagi númeriđ er skráđ. Tiltekt í eldri skráningum stendur yfir og verđa skráningar ţeirra notenda sem hafa veriđ ađ fá SMS gegnum "rangt" símfélag leiđréttar á nćstu dögum.
Einnig er komin síđa sem sýnir ýmsa tölfrćđi um SMS sendingar Pilluáminningarinnar. Hún er uppfćrđ daglega.

2007-05-16

Eftir flutninga pilluáminningarinnar voru vandrćđi međ nýskráningar og afskráningar. Ţessu hefur nú veriđ kippt í lag.

2007-04-03

Pilluáminningin lág niđri í rúman sólarhring, frá 30. apríl til 2. maí. Var ţetta vegna árásar sem gerđ var á vélina sem hýsir áminninguna. Vegna ţessa mun pilluáminningin flytja yfir á ađra nettengingu föstudaginn 4. maí. Búast má viđ frekar truflunum á ţjónustu međan á flutningum stendur. Ekki verđa ófrískar!

Eldri fréttir...


Tenglar:
# (C) Copyright 2006-2010, Bjarni Rúnar Einarsson