Fréttir

2019-02-28

Nokkuđ langt er síđan ég gat rekiđ Pilluáminninguna almennilega, ţjónustan hefur veriđ ađ hökta áfram hálf lömuđ í töluverđan tíma. Ţví miđur!

Í dag hef ég lokađ fyrir nýskráningum og endurnýjunum - kerfiđ er ađ syngja sitt síđasta og ţegar áskriftirnar sem í dag eru virkar renna út, mun ţjónustan hćtta endanlega. Ég ţakka traustiđ og áhugann til ţessa! Gangi ykkur öllum í haginn.


2008-05-05

Viđskiptavinir Nova geta nú skráđ sig fyrir Pilluáminningar. Starfsmenn Nova fá bestu ţakkir fyrir veitta ađstođ og almenn liđlegheit. Endilega hafiđ samband ef ţetta virkar ekki sem skyldi - oft leynast gallar í nýjum kóđa og ţví miđur hef ég sjálfur ekkert Nova númer til ađ prófa.

2008-05-02

Einhver vandrćđi eru međ ađ tengjast kerfi Vodafone til ađ senda SMS, en ţau hófust kringum hádegi í gćr. Enn sem komiđ er er óljóst hvađ veldur.
Viđbót 2008-05-05: Tćknimađur Vodafone hafđi samband, veriđ er ađ kanna orsök vandrćđanna; kunnum viđ ţeim bestu ţakkir fyrir ţađ. Vandrćđin leystust annars af sjálfu sér seinnipart föstudags 2. maí.

2008-03-31

Til ađ tryggja skilvirkari SMS sendingar ţurfa nýjir notendur nú ađ taka fram hjá hvađa símfélagi númeriđ er skráđ. Tiltekt í eldri skráningum stendur yfir og verđa skráningar ţeirra notenda sem hafa veriđ ađ fá SMS gegnum "rangt" símfélag leiđréttar á nćstu dögum.
Einnig er komin síđa sem sýnir ýmsa tölfrćđi um SMS sendingar Pilluáminningarinnar. Hún er uppfćrđ daglega.

2007-05-16

Eftir flutninga pilluáminningarinnar voru vandrćđi međ nýskráningar og afskráningar. Ţessu hefur nú veriđ kippt í lag.

2007-04-03

Pilluáminningin lág niđri í rúman sólarhring, frá 30. apríl til 2. maí. Var ţetta vegna árásar sem gerđ var á vélina sem hýsir áminninguna. Vegna ţessa mun pilluáminningin flytja yfir á ađra nettengingu föstudaginn 4. maí. Búast má viđ frekar truflunum á ţjónustu međan á flutningum stendur. Ekki verđa ófrískar!

2007-01-18

Vegna vinnu viđ Cantat-3 sćstrenginn breyttist netumhverfi áminningarinnar ţannig ađ um tíma var ekki hćgt ađ ná sambandi viđ kerfi Vodafone og Símans til ađ senda SMS. Úr ţessu hefur nú veriđ bćtt og SMSin ćttu ađ vera farin ađ berast aftur.

2006-10-19

Ţađ var galli í tiltektarkerfinu sem olli ţví ađ allir áskrifendur fengu ađvaranir um ađ áskrift rynni út innan mánađar. Ţetta hefur nú veriđ lagađ og bara ţeir sem raunverulega ţurfa ađ endurnýja fá áminningu.

2006-10-14

Áminningar hringsins voru gallađar, SMS um ađ fjarlćgja ćtti hringinn var sent degi of snemma. Ţetta hefur nú veriđ leiđrétt, ţökk sé ábendingu frá Ómari Sigurvin, formanni Ástráđs.

Í undirbúningi er átak til ađ hreinsa úrelt númer úr gagnagrunni Pilluáminningarinnar. Ţetta mun leiđa af sér breytt fyrirkomulag ţar sem notendur ţurfa ađ endurnýja áskrift sína tvisvar á ári. Endurnýjunareyđublađ er ţegar komiđ á forsíđuna og áminningar um endurnýjun verđa sendar međ öđrum áminningum.

Lesa má nánar um tiltektina hér.

2006-03-26

Einhver vandrćđi hafa veriđ međ ađ tengjast kerfi Símans til ađ senda SMS undanfariđ. Annar galli í kerfi áminningarinnar olli ţví svo ađ varaleiđir fyrir ţessi skilabođ voru óvirkar. Ţví hefur veriđ nokkuđ um ađ áminningar hafi ekki borist undanfariđ.

Búiđ er ađ laga varaleiđirnar, en haft verđur samband viđ Símann eftir helgi til ađ kanna hvađ veldur hinum vandrćđunum. Vonandi olli ţetta engum teljandi vandrćđum.

2006-02-16

Vefurinn fćr smá andlitslyftingu, áskriftareyđublöđum er fjölgađ en hvert um sig einfaldađ til ađ sníđa betur ađ ţörfum mismunandi hópa. Gamla síđan er enn ađgengileg.

Síđan síđasta frétt var skrifuđ hefur Síminn bođiđ áminningunni sér ađgang ađ SMS-sendingargátt og áskrifendum hefur fjölgađ mikiđ, en ţegar ţetta er ritađ eru ţeir orđnir 2995.

2004-09-17

1288 áskrifendur, ný ţjónusta fyrir konur á hringnum.

2004-04-06

924 áskrifendur, óheppileg umfjöllun í Fréttablađinu.

2003-07-08

538 áskrifendur, samningar nást viđ Og Vodafone.

2003-03-01

455 áskrifendur, nýjir áminningarmöguleiakr í bođi.

2002-12-25

Vélbúnađarbilun stöđvar áminninguna, komst í lag aftur ađ morgni 27. des.

2002-11-28

404 áskrifendur!

2002-10-14

361 áskrifandi, Forvarnir.com eru ađ auglýsa ţjónustuna.

2002-09-13

Vélbúnađur áminningarinnar uppfćrđur.

2002-09-10

Hugbúnađur pilluáminningarinnar uppfćrđur!

2002-09-04

327 manns áskrifendur ađ ţjónustunni.

2002-08-15

Meira um samkeppni og svipađar ţjónustur.

2002-08-08

Nohh, bara samkeppni!

2002-07-30

288 manns áskrifendur ađ ţjónustunni.

2002-04-20

206 manns áskrifendur ađ ţjónustunni.

2002-03-24

173 manns áskrifendur ađ ţjónustunni.

Eldri fréttir og saga...


Tenglar:
# (C) Copyright 2006-2019, Bjarni Rúnar Einarsson