Áskrifendur: 642

Gleymirđu...?

Gleymirđu ađ taka pilluna? Lyfin? Ađ vökva blómin? Pilluáminningin er tilraun til ađ hagnýta Internetiđ og SMS sendingar til ađ minna á reglulega, hversdagslega hluti sem annars gćtu gleymst.

Megináherslan hefur veriđ á getnađarvarnir kvenna; pilluna og hringinn, en hćgt er ađ nýta áminninguna til ađ minna á nánast hvađ sem er annađ líka. Ţjónustan er opin öllum og ókeypis.

Sagan

Pilluáminningin var sett á vefinn ţann 24. október, 2001. Ţá var hún takmörkuđ viđ GSM síma ţeirra sem voru í viđskiptum viđ Tal, en 1. nóvember voru áminningar til viđskiptavina Landssímans komnar í gagniđ líka.

Ţjónustan vakti fljótt athygli ýmissa fjölmiđla og áskrifendur urđu nokkur hundruđ á fyrstu mánuđum ţjónustunnar. Í júlí 2003 náđust svo formlegir samningar viđ Og Vodafone (nú Vodafone) sem tryggđu rekstrargrundvöll ţjónustunnar og nokkru síđar náđist svipađ samkomulag viđ Símann.

Ţúsundasti áskrifandinn skráđi sig sumariđ 2004, en áskrifendum er enn ađ fjölga jafnt og ţétt.

Smáatriđi í sögu Pilluáminningarinnar má rekja á fréttasíđu ţjónustunnar og í vefdagbók undirritađs.

Tćknin

Pilluáminningin keyrir á RedHat Linux vél, vefţjónninn er Apache, en kóđi áminningarinnar sjálfrar er skrifađur í Perl.

Áminningar eru sendar međ ţví ađ tengjast SMS-gáttum símfélaganna yfir Internetiđ, en bćđi Vodafone og Síminn hafa veriđ svo vćn ađ styrkja ţjónustuna međ ókeypis SMS sendingum.

Gröf yfir notkun eru teiknuđ međ hjálp Google Charts.

Umsjón

Pilluáminningin er verk Bjarna Rúnars Einarssonar og er alfariđ í hans umsjá og á hans ábyrgđ.

Hćgt er ađ hafa samband viđ umsjónarmann hér.

Pilluáminningin safnar engum persónuupplýsingum öđrum en ţeim sem nauđsynlegar eru til ađ senda áminningarnar sem beđiđ er um. Símanúmer ţeirra sem eru eđa hafa veriđ í áskrift verđa aldrei látin ţriđja ađila í té, nema mögulega gegn dómsúrskurđi.


Tenglar:
# (C) Copyright 2006-2019, Bjarni Rúnar Einarsson